Skip to product information
1 of 16

technogym.is

Kinesis Personal leðurklæddur æfingaveggur

Kinesis Personal leðurklæddur æfingaveggur

Regular price 2.640.000 ISK
Regular price Sale price 2.640.000 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Æfingaveggurinn úr Personal línunni er festur við vegg og hægt er að framkvæma yfir 200 æfingar með honum og efla styrk, samhæfinu, liðleika og líkamsstöðu. FullGravity tæknin sem bekkurinn býr yfir veldur því að hægt er að velja að æfa annað hvort vöðvahópa eða hvern vöðva fyrir sig. Hönnun veggjarins er einstök og ekki fer á milli mála að um ítalskt handbragð er að ræða. Fjórar útfærslur eru í boði á vegginn: stál, svartur, dökkbrúnt leður eða brúnt leður. Hver og ein passar einstaklega vel við  Þegar veggurinn er ekki í notkun er hægt að leggja hann saman og þannig búið til meira rými í heimaræktinni þinni.

View full details