Skip to product information
1 of 12

technogym.is

SkillRow róðravél

SkillRow róðravél

Regular price 653.000 ISK
Regular price Sale price 653.000 ISK
Sale Sold out
Tax included.

Nær ómissandi í hverja heimarækt; róðrartæki sem hannað er í samvinnu við afreksíþróttafólk sem bætir róður, hjartaheilsu og styrk alls í líkamann. Allt á meðan þér líður eins og þú sért að róa á vatni en Aquafeel tækni tækisins veldur því að hræfingar tækisins eru mjúkar og flæðandi sem lágmarkar álag á mjóbakið. Önnur hönnun tækisins, líkt og sæti og staðsetning handfanga er allt hannað með til þess að þú haldir sem bestri líkamsstöðu á meðan þú æfir. Tækið býr yfir Multidrive tækni sem gerir þér kleift að velja á milli róðrarstillingar annars vegar, fyrir hefðbundnar þolæfingar eða kraftstillingar sem eykur þyngd róðursins og reynir meira á styrk.

Snúningstakkinn sem stýrir stillingunni er við höndina þegar þú æfir og því auðvelt að skipta á milli en stjórnborðið er sömuleiðis einfalt og gefur þér innsýn inn í æfinguna þína, en einnig er innbyggður símastandur fyrir ofan þar og þú getur því haft alla afþreyingu snjallsímans fyrir framan þig á meðan þú æfir. Með SkillRow forritið í símanum þínum ertu með allt til að æfa eins og afreksmaður og getur til dæmis keppt við vini í gegnum appið sem tekur líka saman öll smáatriði um æfinguna þína. Hægt er að taka tækið í sundur í tvo hluta og auðvelt að færa það eða minnka plássið sem það tekur í rýminu.

View full details